top of page

Fyrirtækið - Um okkur

Fyrirtækið Byggingaráð ehf er stofnað árið 2015. Það býr að mikilli reynslu á sviði viðhalds og endurbóta á fasteignum. Framkvæmdastjórinn Magnús Jónasson er menntaður byggingafræðingur og húsasmíðameistari með áratuga reynslu á þessum sviðum.

 

Fyrirtækið er í samvinnu við ýmis öflug fyrirtæki sem þjónusta fasteignaeigendur og hefur einnig á skrá ýmis verktakafyrirtæki sem sinna viðhaldi á fasteignum. Við bjóðum upp á faglega heildræna þjónustu á flestu sem varðar ástandsmat, gerð kostnaðaráætlana, útboðs- og verklýsinga, framkvæmdaeftirliti og annað er varðar viðhald fasteigna.

bottom of page