Útboðs- og verklýsingar

Eftir að búið er að gera ástandsmat og kostnaðaráætlun og taka ákvörðun um framkvæmdir er nauðsynlegt að láta byggingarfræðiþjónustu gera útboðs- og verklýsingar á verkið og bjóða síðan út verkið. Gott er ef sami aðili fyrirfari innsend tilboð og sé ráðgefandi á hagstæðasta tilboðið.

Síðan þarf að gera verksamning við þann verktaka sem talin er hagstæðastur og leggur Byggingaráð ehf fram verksamningsform og aðstoðar við undirritun verksamnings.

© 2015 Byggingaráð ehf. - Rofabæ - Sími 778-1197.   

Skrifstofa að Suðurlandsbraut 22, 2. hæð.

  • w-facebook
Vefsíðugerð-Uppsetning unnin af: